Smá frí

Jæja þá er nú búið að fara í langþráða ferð á Kirkjubæjarklaustur, Stína mágkona búin að bíða eftir að komast á klaustur í mörg ár. Loksins loksins og ekki varð hún fyrir vonbrigðum.

Vorum við á klaustri frá þriðjudegi til sunnudags og fengum mjög gott veður þ.s. nema fyrstu nóttina þá var hávaða rok og voru nokkrir sem fóru í það að taka niður fortjöldin svo þau fykju ekki til fjandans.

Vegna veðurs var nú ekki farið mikið að skoða en við fórum nú inn í Laka. Þar var 7 stiga hiti grenjandi rigning og líka kom svolítið haglél eins og sjá má á myndinni .P7173034

En fallegt var við Fagrafoss þar var sól og heiðskýrt

P7173027

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Á föstudagskvöldið bættust svo fleiri í hópinn.

Þetta var nú bara alveg ágætis ferð. Bara slakað á og legið í sólbaði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

 Síðbúnar afmæliskveðjur úr gaflarafirði Elsku krissa mín til hamingju með laugardaginn þú ert laaaaaaaaaaaaaangflotttttttttttust

Vonandi stóð hún Stína sig vel í afmælissöngnum fyrir þig mín kæra það er víst fyrsta inntökuskilyrði í klausturinngöngu Guðni hefur væntanlega boðið afmælisbarninu uppá eitthvað gómsætt af grillinu

Guðrún Sæmundsdóttir, 23.7.2008 kl. 13:50

2 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

ástarþakkir fyrir sætt vefkort

Guðrún Sæmundsdóttir, 24.7.2008 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband