Færsluflokkur: Bloggar
Kæru blogglesarar
Mig langar til að vekja athygli ykkar á söfnun sem fram fer í Reykjanesbæ til styrktar rannsóknum á arfgengri heilablæðingu.
Fimmtudaginn 14. apríl n.k. kl.20:00 til 23:00
styrktartónleikar í 88.húsinu Keflavík til fjáröflunar
á arfgengum heilablæðingum
á HipHop unglingatónleikum
fyrir 8.-10.bekk.
Kynnir kvöldsins er Ástþór Óðinn og fram koma:
Orri Err
Þriðja Hæðin
Bjartur Elí
Karen Páls
Mollý
Birgir Örn
Kristmundur Axel
Daniel Alvin
Júlí Heiðar
Óskar Axel
Húsið opnar kl 19:00, tónleikarnir byrja 20:00 og standa til 23:00 og á staðnum verða seldar Pizzur, gos, sælgæti og fleira. Einnig verður fatamarkaður, 5 flíkur á 1500 kr.
MIÐASALA byrjar í 88.húsinu fimmtudaginn 7.apríl og miðaverð 700kr (einnig verður selt við hurð)
Allur ágóði rennur beint til styrktar rannsóknum á arfgengri heilablæðingu.
ÁFENGIS OG VÍMUEFNALAUS SKEMMTUN :)
Laugardaginn 16. apríl n.k. kl.13:30-17:00
barnaskemmtun í 88.húsinu Keflavík til fjáröflunar
á arfgengum heilablæðingum
Kynnir er Björgvin Franz og fram kemur:
Danssýning frá Brynballet
Barna tískusýning
Söngvaborg
Latibær kíkir í heimsókn
Skoppa og Skrítla
Leikhópurinn Lotta
Marína Ósk og Dìana Lind Monzon
Miðaverð er 500 kr og selt verður við hurð. Á staðnum verða seldar kökur, kleinur, sælgæti, svalar, kaffi, gos og fleira. Eygló Gísladóttir verður með myndlistarsýningu á staðnum. 5 flíkur í poka á 1500 kr.
Endilega gerið dag úr þessu og kíkið við á frábæra skemmtun fyrir börnin jafnt sem og fullorðna!
Allur ágóði rennur beint til styrktar rannsóknum á arfgengri heilablæðingu.
Bloggar | 6.4.2011 | 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Og fyrst við erum komin í jólafíling, þá vildi ég minna á finnska jólaglöggið,
svona ef þið viljið skapa smá jólastemmingu í aðventunni.
******************************************************************************
FINNSKT JÓLAGLÖGG
1 lítri vodka
1 rúsína
Hrært og skreytt með greni
oooha'held'é !
******************************************************************************
Og svo syngja allir með !
Skín í væna vínflösku
Og huggulega bjóra
jólaglögg og eplasnafs
allt það ætl'að þjóra.
Dufla og daðra og leika mér
látum ill'í desember
burt með sokk og skó
hér af vín'er nóg.
Ó hvað ég elska jólin
von'ég hitt'á stólinn.
Bloggar | 19.12.2009 | 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Niðurskurðarhnífnum beitt þar sem síst skyldi. Biðin eftir endurhæfingu hefur nú verið heldur löng hingað til. Hvað verður í nánustu framtíð? Það hljóta færri að komast að í einu þegar að hjúkrunarfólki fækkar. Húrra fyrir heilbrigðisráðherra.Vona að háttvirtur ráðherra þurfi ekki á endurhæfingu að halda því biðin gæti orðið löng.
14 sagt upp hjá Reykjalundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 30.10.2009 | 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hann á afmæli í dag hann Elvar Breki prins hann er eins árs í dag
Og Karen Dögg prinsessan mín var fjögra ára 4 ágúst
Bloggar | 1.9.2009 | 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki meira en 45% skattar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 25.6.2009 | 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggar | 7.6.2009 | 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 22.5.2009 | 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 22.5.2009 | 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Alveg er ég í vandræðum hvernig ég eigi að nota atkvæðið mitt í komandi kosningum. Einhverjar hugmyndir lesandi góður.
En ég ætla allavega að mæta á kjörstað hvort sem ég kýs auði einhvern flokkinn eða hreinlega geri ógilt.
Bloggar | 24.4.2009 | 15:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Rúsínubollan mín hún María Björk á afmæli í dag og er 22 ára
Til hamingju með afmælið María mín og eigðu góðan dag
Bloggar | 22.4.2009 | 14:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar