Ţorláksmessutónleikar

Eitthvađ fannst mér ég vera ađ svíkjast um á Ţorláksmessukvöld. Sitjandi í Háskólabíó á tónleikum hjá  Bubba, ekki vön ađ sitja og slaka á ţetta kvöld. Tónleikarnir voru bara góđir og alltaf kann ég betur viđ Bubba í gallabuxunum og međ kassagítarinn.

Ég er alltaf ađ komast ađ ţví betur og betur ađ aldurinn er farinn ađ segja til sín. Farin ađ pirra mig á hinu og ţessu sem hafđi ekki áhrif á mig hér áđur fyrr. Á sitjandi tónleikum finnst mér ađ fólk eigi ađ sitja og njóta en ekki vera á ţessu ands...... rápi. Opin bar var í sćlgćtissölunni og var fólk á sífeldu rápi ađ ná sér í drykki og svo náttúrulega ađ losa sig viđ ţá ţess á milli.

Nú er ég farin ađ  hljóma eins og kona í vesturbćnum ! Hvađ međ ţađ ég er nú orđin fimmföld amma og má líklega nöldra svolítiđ ha ha ha.Halo

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband