Jæja þá er ég búin að jafna mig eftir kökubaksturinn. Búin að baka nokkra daga í röð, það er verst hvað heilsan verður léleg eftir svona bakstur. Ég var farin að halda að ég væri bara komin með flensu,en þar sem ég hef nú smá kommonsens það vissi ég að það væri bara grandinu að kenna.
Nú er allt í fullum undirbúningi fyrir útskrift frumburðarins, loksins loksins komið að því.
Erum við hjónakornin því líkt stolt af honum. Þetta hafðist með þrjósku,svita og tárum og á hann heiður skilið fyrir að ljúka þessu. Bæði les og tölublindur. Þá er bara sveinsprófið eftir og verður það líklegast í febrúar þá verður hann bílasprautari.
Góðar stundir
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 16.12.2008 | 09:52 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dugnaður í þér stelpa! ég var að baka sörur í dag (og borða þær) gaman að því
Svavar sonur þinn er fyrimyndar maður og stendur sig vel með sína 5 manna fjölskyldu.
Hvernig skyldi foreldrum þeirra líða sem eiga uppkomin börn sem dúxuðu í bóklegum fögum í skólum en hafa komið mörgum íslenskum fjölskyldum í nauðungaruppboð?
Guðrún Sæmundsdóttir, 16.12.2008 kl. 22:36
NÁKVÆKMLEGA!
Góð Guðrún Sæm.
Það er aldeilis ekki allt á bókina lært!
Kv.Kristín
Kristin Jónsdóttir (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.