Ódýrt og alveg ágætt

Hér kemur uppskrift

SVEITAPILTSINS DRAUMUR

Kjötfars (magn fer eftir fjölskyldustærð)

1.Laukur

1/4-1/2 Hvítkál

Hvítkál og laukur skorið smátt og svissað á pönnu þar til það er orðið mjúkt 1 tsk sykur stráð yfir og hrært saman við.

Eldfast mót smurt með smjörlíki eða olíu helmingurinn af kjötfarsinu smurt í botninn þar næst fer hvítkálið og laukurinn ofan á og að endingu restin af kjötfarsinu smurt yfir kálblönduna. Eldað í ofninum þangað til farsið er búið að taka brúnan lit.

Borið fram með soðnum kartöflum og t.d. piparsósu.Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já þú meinar Svikinn héri.. ? k

kristin fagra (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband