Nú er alveg að skella á þriggja vikna sumarfrí. Til Spánar verður haldið á morgun og er bara ágætis spenna í okkur.
En eitt setur þó strik í reikninginn barnabarnið ætlar sér ekki að koma í heiminn áður en við förum. Ég sem var að vona að það myndi fæðast í gær eða í dag svo að ég gæti litið það augum áður en ég fer. En allt verður að hafa sinn gang, hann ætlar bara að kúra í móðurkviði aðeins lengur . Það verður erfitt að vera ekki heima þegar að hann fæðist og fá ekki að sjá hann fyrr en eftir þrjár vikur En það eru nú nokkrir klukkutímar eftir enn þannig að allt getur gerst.
Vona bara að allt gangi vel þó ég sé ekki á staðnum.
Sólarkveðja til allra
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Ferðalög | 27.8.2008 | 13:53 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku Krissa mín, góða ferð í sólina
Guðrún Sæmundsdóttir, 27.8.2008 kl. 23:09
Nafna mín,
ég var eð lenda eftir vikustopp í Grikklandi.
ATHENA TOK ALLANN PAKKANN. Hitinn lá í 34-42 gráður. Alveg geggjað, gífurlegur raki og hiti, samkvæmt grkkjum á ekki að vera svona heitt né svo mikill raki, á þessum tíma, ÞESSUM TIMA ER UM 25-30,nota bene.
Var í Tyrklandi í örfáa daga, þar var hiitinn 45-48! Gerði góða ferð, frábært samferðafólk en guð minn góður þvílíkann lit sem ég tók, KRISTN
kristin fagra (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 02:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.