Mikið var nú samt gott að koma heim eftir skemmtilega helgi. Allir svo glaðir að frúin hefði skilað sér heim í heilu lagi.
Eiginmaðurinn mættur út á plan að bera farangurinn inn fyrir mig og litlu kútarnir mínir Mikael og Kristian hrópandi af gleði amma amma og fékk ég stórt knús frá þeim báðum.
Ef ég hef verið eitthvað efins um það að mín væri ekki saknað þá fuku þær efasemdir út í loftið við þessar móttökur.
En það var nú gott að ég kom heim því þvottavélin var biluð og allir bjarglausir hvað ætti að gera. En ofurmamman var mætt til að bjarga eins og svo oft áður. Svo nú er vélin komin í lag og þvær og þvær. Hún hefur kannski bara saknað mín líka og ekki viljað vinna fyrir hina
Já það er gott að vera ómissandi (ég er það náttúrulega)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.