Ég er svo heppin að mér var boðið á jólaball í Gullhömrum í gærkvöldi.
Mikið stuð var og skemmtu allir sér vel, mikið dansað og sungið. Skemmtikraftarnir voru ekki að verri toganum, Raggi Bjarna,Magni,Hara systur,Klaufarnir, Rúnar Júl, Land og synir ofl. ekki má gleyma hljómsveitinni Hvar er Mjallhvít. Hljómsveitina skipa ungir strákar sem komu nú heldur betur á óvart hvað færni þeirra er að spila gamla slagara.
Öll vinna við að skipuleggja þennan skemmtilega fagnað er mikil og heiðurinn á André Bachmann. Húrra fyrir honum.
Flokkur: Dægurmál | 12.12.2007 | 09:23 (breytt kl. 10:00) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.