Blaðið vín og matur / matur og vín barst inn um bréfalúguna hjá mér í gær með fréttablaðinu. Það vakti mig til umhugsunar um allar þær fjölskyldur sem hafa einn eða fleiri alkahólista í sinni fjölskyldu. Núna er tíminn sem kvíðinn heltekur fólk um það hvort einstaklingurinn verði edrú um jól og áramót. Mér finnst þetta blað alveg eiga rétt á sér en ég er ekki sátt við það að það sé borið í öll hús. Fólk verður að geta valið og hafnað svona riti. Vínhluti blaðsins er að mínu mati dulin áfengisauglýsing. Er ekki bannað samkv. lögum að auglýsa áfengi? Ég er kannski bara að mála skrattann á vegginn. En maður er viðkvæmur á þessum tíma árs og hugsar til þeirra sem eiga alkahólisma að óvin.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær pistill hjá þér. Áfengisauglýsingarnar blasa víða við og auðvitað á þetta ekki að vera í fríblöðum. Því miður eru margar fjölskyldurnar í sárindum yfir jól og áramót vegna áfengis.
Guð blessi þig kæra vinkona
Guðrún Sæmundsdóttir, 27.11.2007 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.